Vörulýsing
PHA 5% Exfoliating Lip Serum er mildur varaskrúbbur sem inniheldur 5% gluconolactone og 1,5% alpha hydroxy sýrur sem slétta og mýkja varirnar. Gluconolactone er fjölhýdroxýsýra (PHA) sem vinnur að því að leysa upp byggingar sem halda dauðum húðfrumum saman. Þær vinna á yfirborði húðarinnar og gefa væga flögnun sem er hentugt fyrir viðkvæma húð. Varan hjálpar til við að stuðla að endurnýjun húðarinnar á vörunum og bætir heildarútlit þeirra og áferð með tímanum.
Formúlan inniheldur háan styrk af glýseríni sem bætir og viðheldur raka
ATH, þú gætir tekið eftir örlitlu súru bragði þegar þú notar vöruna, það kemur frá flögnunarsýrunum.
Gott að er nota vöruna undir Squalane + Amino Acids Lip Balm til að fjarlæga þurra og dauða húð og gefa vörunum raka yfir nóttina.
Rannsóknir sýna:
- Mild flögnun
- Mýkir varirnar
- Gefur vörunum meiri ljóma
- Rakagefandi, eykur raka um 30%
- Klínskar prófanir á 22 einstaklingum eftir notkun vörunnar 3x í viku í 2 vikur
Notkunarleiðbeiningar
Berið á varir á morgnanna og/eða á kvöldin.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.