Vörulýsing
Lactic Acid 10% + HA er mjög kraftmikið serum sem inniheldur alpha hydroxy sýrur sem fjarlægja dauðar húðfrumur af yfirborði húðarinnar. Serumið er tilvalið fyrir þurra húð. Ph gildi formúlunnar er 3,8. Formúlan inniheldur Tasmanian pepperberry kraft sem dregur úr ertingu. Hægt er að nota serumið með öðrum meðferðum til að minnka virkni þess á meðan húðin byggir upp þol.
Passið að varan berist ekki í augu. Ef mikil erting verður í húðinni, hættið að nota vöruna og ráðleggið ykkur við fagaðila. Formúlan inniheldur AHA sýrur sem gera húðina viðkvæmari fyrir sólarljósi svo passa þarf að nota sólarvörn með.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á andliti einu sinni á dag, helst á kvöldin.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.