Vörulýsing
Granactive Retinoid 2% Emulsion er serum í kremformi sem ræðst á öldrunareinkenni með háþróuðu retinoid active sem er eitt besta alhliða innihaldsefni fyrir húðina. Þetta næstu kynslóðar retinoid ræðst á fínar og djúpar línur sem hafa myndast vegna skorts á kollageni og elastíni. Á sama tíma verður áferð húðarinnar fallegri.
Þetta háþróaða innihaldsefni hefur ekki aðeins sannað sig fyrir að skila sambærilegum árangri og retinól, heldur er það ólíklegra til að valda ertingu.
Barnshafandi konum eða konum með börn á brjósti, er ráðlagt að nota ekki retinoid.
Hentar: Öllum húðgerðum
Notkunarleiðbeiningar
Berið nokkra dropa á andlitið á kvöldin. Notið ekki með öðrum retinoid meðferðum. Notist með sólarvörn á daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.