Vörulýsing
GF 15% Solution hjálpar til við að lágmarka og gera við sjáanlegar húðskemmdir og endurnýja húðina og á andliti og hálsi. Þetta serum inniheldur fjóra mikilvæga þætti.
1. Fínar línur og hrukkur: GF 15% hjálpar til við að endurnýja útlit húðarinnar með því að draga úr útliti fínna lína og hrukka, þar á meðan krákufætur, ennislínur og broslínur.
2. Tap á teygjanleika: GF 15% hjálpar til við að þétta teygjanleika húðarinnar og dregur því úr slappri húð. Kjálkalínan verður skilgreindari.
3. Gróf áferð: GF 15% hjálpar til við að gera grófa húð sléttari og jafnari.
4. Líflaus húð: GF 15% stuðlar að ljóma og gerir húðina geislandi
Að auka styður serumið raka húðarinnar og styrkir náttúrulegan varnarhjúp hennar aðeins eftir eina noktun.
Notkunarleiðbeiningar
Berið nokkra dropa á húðina bæði kvölds og morgna
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.