Vörulýsing
Mjúk, róandi sólarvörn sem er fullkomin fyrir viðkvæma húð. Inniheldur centella asiatica og panthenol til að styrkja og róa húðina.
Helstu kostir:
- Róar viðkvæma og pirraða húð
- Gefur raka og vörn í einu skrefi
- Engin erting – mild og öflug vörn
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu ríkulega á húðina sem síðasta skref áður en þú ferð út í sól.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.