Vörulýsing
Glow Sun Essence SPF30 PA++. Ljómi og vörn í einu.
Fegraðu húðina á náttúrulegan hátt með Glow Sun Essence frá Thank You Farmer, létt og rakagefandi sólarvörn sem sameinar húðumhirðu og vörn gegn skaðlegum geislum sólar.
Formúlan gefur húðinni fallegan ljóma með mildum bronsblæ sem hentar einstaklega vel fyrir náttúrulegt „no makeup“ útlit.
Hún ver húðina gegn UVA- og UVB-geislum (SPF30 PA++) og inniheldur nærandi innihaldsefni eins og lótus, aloe vera og níasínamíð sem róa, næra og lýsa húðina.
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu eins og sólarvörn, berðu jafnt á andlit og háls.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.