Vörulýsing
Tóner með hrísgrjónavatni sem gefur ljóma, raka og róar húðina. Hentar öllum húðgerðum, líka viðkvæmri.
Helstu kostir:
- Bætir áferð húðar og ljóma
- Róar og jafnar húðlit
- Fullkomin undir serum og krem
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Helltu í lófa eða bómullarskífu og klappaðu inn í húð eftir hreinsun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.