Vörulýsing
Bronzing Water Serum sem er stútfullt af vítamínum sem eru sérstaklega góð fyrir andlit. Það inniheldur okkar einstöku blöndu af 100% náttúrulegri sjálfbrúnku og 93% náttúrulegum innihaldsefnum. Serumið er náttúrulegasta andlitsbrúnkan frá St. Tropez. Stútfull af hýalúrónsýru en einnig inniheldur hún úr plómu extraxt, grænt mandarín vatn og C og D – sem birta húðina, verja hana frá utanaðkomandi áhrifum og hjálpa henni að vernda sig fyrir sólargeislum.
Gefur allt að 72 stunda raka og fallegan sólkysstan lit sem framkallast á húðinni á 4-6 klukkutímum – fullkominn grunnur undir létta förðun. – Gefur miðlungs gylltan lit – Létt formúla sem gefur fallega áferð – 100% tær, hrein, vegan og með náttúrulegum sjálfbrúnku efnum.
Hentar vel viðkvæmri húð. – Léttur og fágaður suðrænn ilmur – Kemur í endurvinnanlegum umbúðum, búið til úr endurunnu plasti.
Notkunarleiðbeiningar
Borið beint á húðina eða blandað með þínu rakakremi, stíflar ekki húðholur.
Skref 1:- skrúbbaðu og settu raka á þurr svæði
Skref 2: – berðu beint á húðina eða blandaðu saman við þitt uppáhalds rakakrem, berðu á allt andlitið og niður á háls. þvoðu hendur eftir ásetningu.
Skref 3: – liturinn þinn kemur fram á 4-8 klukkustundum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.