Vörulýsing
Lýsing
Uppgötvaðu byrjendasett St.Tropez með öllum vinsælustu vörunum og öðlastu langvarandi og lýtalausa brúnku. Veldu á milli ljósrar, meðaldökkrar eða dökkrar brúnku með aðeins einni umferð með Express-brúnkufroðunni, lagaðu mistök eða undirbúðu næstu brúnkumeðferð með Tan Remover-hreinsifroðunni.
– Veldu litinn sem hentar þínum húðlit best; allt frá sólgylltum ljóma til dökkrar brúnku.
– Lýtalaus áferð án ráka.
– Notaðu Tan Remover-hreinsifroðuna, sem hentar viðkvæmri húð, til að öðlast langvarandi brúnku.
– 100% náttúruleg brúnkuefni.
– Inniheldur Luxe-hanskann sem nær fram lýtalausri áferð og kemur í veg fyrir bletti á höndum.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1. Notkun: Nuddið vel af hreinsifroðunni á þurra húðina.
Skref 2. Hreinsun: Skolið froðuna af í sturtunni með heitu vatni. Ráðlegt er að nota St. Tropez-hreinsihanskann á erfið svæði og nudda með hringlaga hreyfingum.
Skref 3. Notkun: Berið Express-brúnkufroðuna á með hanskanum svo að engin svæði gleymist.
Skref 4. Skolun: Skolið af í sturtunni eftir 1, 2 eða 3 klukkustundir, allt eftir því hversu dökk brúnkan á að verða.
Skref 5. Ljómi: Brúnkan heldur áfram að dökkna næstu 8 klukkustundirnar þar til hún hefur náð æskilegum lit.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.