Smashbox – Under Eye Brightening Corrector

5.290 kr.

Fullþekjandi litaleiðréttir sem eyðir dökkum baugum undir augum með því að lýsa upp og jafna húðtón.

4,5g

 

Ef þú kaupir vörur frá Smashbox yfir 4.900 kr þá fylgir með 10ml Glow Primer að andvirði 3.590 kr. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.