Ferskt og þyngdarlaust Skin Tint sem samstillist húðinni til að veita létta þekju, jafnari húðáferð og fallegan léttan ljóma. Húðin fær að njóta sín þökk sé ActiveForce™ tækninni sem tryggir fullkomna endingu í gegnum hita, raka, olíumyndun og hreyfingu. Þessi einstaka formúla inniheldur 70% nærandi og rakagefandi innihaldsefni sem gera húðina fallegri með hverjum degi. Sólarvörn SPF20 verndar húðina frá sólargeislum og mengun. Litirnir aðlagast til að vinna á mismunandi húðtónum.
12 tíma ending
24 tíma raki
Létt þekja
Fersk og náttúruleg áferð
Dregur úr umfram olíumyndun og glans
Smitast ekki
Þolir raka og svita
Vatnsheldur
Olíulaus
Án ilmefna
Hentar:
Öllum aldri og öllum húðgerðum
Notkunarleiðbeiningar
Borið á húðina sem fyrsta skref förðunar, á eftir húðumhirðu. Notið fingur eða bursta eins og DAIYA FUDE Face Duo til að blanda vörunni frá miðju andlitsins og út á við. Hægt er að byggja upp þekju.
Til að auka hlýju má nota dekkri lit.
Notaðu SYNCHRO SKIN Soft Blurring Primer til að bæta þekju og jafna áferð enn meira.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.