Vörulýsing
Vegan, cruelty-free krem augnskuggi með primer, sem gerir það að verkum að hann endist í allt að 24 klukkustundir.
Litríkur kremskuggi sem sem sest ekki í fínar línur, klessist ekki og dofnar ekki í allt að 24 tíma.
Mjúk krem áferð sem rennur auðveldlega á og gefur lýtalaust útlit.
Auðvelt er að blanda honum út með fingrunum eða bursta og hægt er að nota hann sem augnskugga eða eyeliner.
Notkunarleiðbeiningar
• Berðu á með fingurgómum eða bursta á augnlok eða kinnar.
• Notaðu bursta ef þú vilt grafískan eyeliner.
• Blandaðu litunum saman til að búa til þinn eigin skugga.
Við mælum með að nota með:
• Super Fan Mascara
• Always On Gel Liner
• Always on Liquid Liner
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.