Vörulýsing
Áhrifarík formúla sem býr yfir háu hlutfalli af hreinsandi virkum innihaldsefnum en Intensive Serum hefur sannaða og sýnilega virkni: það hreinsar húðina á ákafan hátt og dregur verulega úr óæskilegum gljáa (bensóín, Java-te, skógarlappa og læknastokkrós). Formúlan losar stíflur í svitaholum og bætir áferð húðarinnar (salisýlsýra) auk þess að draga sjáanlega úr ásýnd misfellna þökk sé sefandi eiginleikum reykelsis, myrru og B5-vítamíns. Húðin kemst í jafnvægi á ný og ástand húðarinnar sjáanlega betra. Eftir 7 daga minnkar ásýnd misfellna verulega. Stíflar ekki svitaholur. Dagleg og samsett notkun þessarar húðvörulínu bætir ástand húðarinnar umtalsvert.
Ávinningur innihaldsefna
Reykelsi og myrra: sefa.
Bensóín: djúphreinsandi.
Skógarlappa: hreinsar og kemur á jafnvægi.
Ljósakvistur: kemur á jafnvægi.
Jafa-te: dregur úr umfram húðfitu.
Salisýlsýra: leysir upp dauðar húðfrumur og sefar.
B5-vítamín: veitir raka og sefar.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á hreina húðina, kvölds og morgna, á svæði sem búa yfir misfellum og/eða óæskilegum gljáa.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.