Vörulýsing
Rakagjöf er lykillinn að unglegri og fallegri húð til frambúðar. Dagleg streita, annríkur lífsstíll og útsetning fyrir mismunandi mengunarefnum hefur bein og sjáanleg áhrif á húðina.
SisleYouth Anti-Pollution er orkugefandi og einstaklega rakagefandi húðvara sem veitir heildarlausn til að vinna gegn neikvæðum áhrifum af völdum ýmiskonar mengunar: innandyra, utandyra og frá nýrri tækni í tengslum við blátt ljós.
ALGJÖR MENGUNGARVÖRN
Öflug blanda andoxunarefna, efna gegn sindurefnum og verndandi virkum efnum (bókhveitifræ, ginkgo biloba og garðerta) vinnur til að vernda húðina gegn skaðlegum áhrifum ýmiskonar mengungar og styrkir mótstöðu hennar.** Æska húðarinnar er varðveitt.*
OFURRAKAGEFANDI VIRKNI
Ofurrakagefandi og nærandi virk efni sem sett eru saman út frá sérfræðiþekkingu Sisley (plöntusykur, bókhveitifræ og shea-smjör) stuðla að rakasöfnun í húðinni sem kemur á réttu rakastigi. Húðin verður ákaflega rakamettuð, ljómandi og full af orku.
Einstök og fersk áferð formúlunnar er silkimjúk með flauelsmattri áferð. Ilmkjarnaolíur með örvandi eiginleikum veita ferskan og orkugefandi ilm.
*Hjálpar til við að vernda húðina gegn áhrifum öldrunar (hrukkum, tapi á stinnleika og ljóma).
**Innihaldsefni prófað á rannsóknarstofu.
Ávinningur innihaldsefna
Bókhveitifræ: andoxunarefni og vernda húðina gegn skaðlegum áhrifum mengandi agna og stuðla að raka í húðinni.
Ginkgo biloba: vinnur gegn sindurefnum og er verndandi.
Garðerta: styrkir viðnám húðarinnar gegn mengunarefnum.
E-vítamín: styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar.
Ginseng: orkugefandi með tónandi eiginleikum.
Kíví: bætir lífsþrótt húðarinnar.
Plöntusykur: stuðlar að rakasöfnun í hornlaginu.
Shea-smjör: nærir og gerir við húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á andlit og háls, kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.