Vörulýsing
Allt frá vindi til kulda, mengundar og streitu. Svo margir þættir geta dregið úr fegurð varanna og sýna líðandi tíma. Nutritive Lip Balm er ákaflega nærandi formúla fyrir þurrar og óþægilegar varir sem samstundis sléttir, viðheldur sléttleika til lengri tíma og gerir þær fallegri. Formúlan inniheldur blöndu af olíum (plómukjarna-, shea-, ljósalúpínu- og hveitikímolíu) ásamt smjörum úr jurtaríkinu (kokum og mangó). Þessi endurnærandi varasalvi endurlífgar feguð varanna til að viðhalda tjáningarkrafti brossins þíns lengur. Í einu skrefi eru varirnar mýkri, sléttari og þrýstnari. Klísturslaus áferðin gerir vöruna tilvalda fyrir förðunarundirbúning.
Samstundis: Varirnar eru sjáanlega sléttari, ákaflega nærðar og rakamiklar, fyrir varanleg þægindi.
Dag eftir dag: Varirnar eru endurheimtar, sléttar og sterkari til að verjast daglegu áreiti. Þegar þær eru endurnýjaðar verðar þær mýkri snertingar, sléttari og sjáanlega fallegri.
Ávinningur innihaldsefna
Kokum-smjör endurheimtir.
Mangó-smjör nærir.
Shea-olía nærir, sléttir, mýkir og endurnýjar.
Plómukjarnaolía styrkir varnarlag húðarinnar, veitir þægindi og mýkt. Jojoba-olía veitir mýkt og þægindi.
Blanda af ljóslúpínuolíu og hveitikímolíu viðheldur varnarlagi húðarinnar.
Padína-þari veitir raka og fyllingu.
Alfa-bisabolol af náttúrulegum uppruna róar og mýkir.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á varir eins oft og þú vilt yfir daginn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.