Einstakur hyljari með létta geláferð í stiftformi. Hyljarinn veitir miðlungsþekju sem hægt er að byggja upp. Áferðin er náttúruleg og rakagefandi. Hann er vatnsheldur og sest ekki í linur. Hentar vel undir augun.
Notkunarleiðbeiningar
Stiftið er borið beint á húð og blandað með fingrum eða TsuTsu Fude burstanum en einnig er hægt að taka vöruna af stiftinu með fingri eða bursta og blanda svo í húðina fyrir léttari þekju.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.