Vörulýsing
Radiant Lifting hyljarinn fullkomnar áferð húðarinnar,mýkir út línur, birtir og rakamettar húðina, endist í 24 klukkustundir og er með miðlungs til fulla þekju.
Formúlan er vatnsheld, svitaheld og smitast ekki. Hyljarinn veitir raka en passar einnig að húðin glansi ekki of mikið.
Hverjum hentar varan:
Varan hentar öllum
Notkunarleiðbeiningar
Hyljarinn er borinn beint á húð og blandaður með fingrum eða TsuTsu Fude-burstanum en einnig er hægt að taka vöruna með fingri eða bursta og blanda svo við húðina fyrir léttari þekju.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.