Klassískur og stílhreinn dömuilmur sem minnir á sumardag á Ítalíu.
Þessi stílhreini og fágaði blóma og ávaxtailmur er innblásin af Eros, guði ástarinnar sem fagnar styrk kvenna. Ilmurinn inniheldur ferska sítrónu frá sikiley, hindber og mandarínu sem blandast fullkomlega við jasmín og magnólíublóm í hjartanu. Að lokum eru nótur af musk, patchouli og viði sem veita ilminum einstakt jafnvægi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.