Þykkur augnblýantur sem endist í 12 tíma og er vatnsheldur en léttur. Blýantinn má nota sem eyeliner, kajal eða blanda honum út sem augnskugga. Hann hentar einnig í augabrúnir fyrir þær sem vilja leika sér með skemmtilega liti. Liturinn er mattur, mjúkur og blandast auðveldlega með bursta, smudger eða fingrum en eftir nokkra stund þornar hann alveg og þá er hann vatnsheldur og smitast ekki. Á endanum má finna lítinn smudger og yddara.
Kajal InkArtist fæst í 10 fallegum litum:
01 Tea House – brúnn
02 Lilac Lotus – bleikur
03 Rose Pagoda – rauður
04 Azuki Red – dökkrauður
05 Plum Blossom – dökkfjólublár
06 Birodo Green – dökkgrænn
07 Sumi Sky – blágrænn
08 Gunjo Blue – blár
09 Nippon Noir – svartur
10 Kabuki White – hvítur
Notkunarleiðbeiningar
Strjúkið yfir augnlok eða í vatnslínu til að ramma inn augun. Notið fingur eða smudger til að mýkja litinn fyrir smokey effect. Notið einab og sér eða undir augnskugga.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.