Vörulýsing
Kremaður, mjúkur og mótandi augnblýantur með gliti. Mótar og rammar inn með sterkum og endingargóðum lit. Vatnsheldur – þolir einnig svita. Auðvelt að ydda. Prófað af augnlæknum.
Notkunarleiðbeiningar
Yddaðu blýantinn vel og teiknaðu línu með stuttum, léttum hreyfingum meðfram augnháralínunni. Þannig færðu granna, fíngerða línu. Ef þú vilt sterkari og svipmeiri línu geturðu notað breiðari oddinn á blýantinum. Blandaðu litinn með fingurgómunum. Settu lokið alltaf á til að augnblýanturinn haldist kremaður og mjúkur. Notaðu uppáhalds Clinique-augnfarðahreinsinn þinn til að hreinsa vöruna af.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.