Vörulýsing
Djúpvirkur og ríkulegur kremkenndur froðuhreinsir sem hreinsar húðina djúpt og vel án þessa að raska jafnvægi hennar. Húðin verður silkimjúk og yfirborðið þéttara. Future Solution LX Línan byggir á 40 ára genatískri rannsóknarvinnu.
Hverjum hentar varan?
Hentar öllum húðtegundum, og sérstaklega þeim sem vilja ríka og djúpa hreinsun sem skilur húðina eftir silkimjúka rakamettaða.
Notkunarleiðbeiningar
Notið dropa á stærð við perlu, freyðið hann upp með vatni þangað til þétt og fíngerð froða myndast. Nuddið vel yfir andlit með hringlaga hreifingum, hreinsið af með rökum klút. Notist kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.