Vörulýsing
Einstaklega uppbyggjandi serum í ULTIMATE línunni, fullkomnustu kremlínu SENSAI.
Er hún sú fyrsta í heiminum sem gerir við skemmdir á erfðarefni af völdum útfjólublárra geisla og sindurefna, þökk sé samsetningu frábærra innihaldsefna sem sporna gegn öldrun húðarinnar.
Kraftmikil nálgun í húðumhirðu sem nær til húðfrumna þegar þær eru að endurnýja og hreinsa sig. Bætir nýmyndun hýalúrónsýru, kollagens og elastíns í húðinni. Top of Form
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina kvölds og morgna yfir rakavatn rakavatn og undir rakakrem.