Vörulýsing
Viltu upplifa töfra? Þetta einstaka silkipúður getur þú notað sem púður, farða, hyljara til að fá einstaklega náttúrulega áferð.
Silkipúðrið veitir raka, sest ekki í línur og veitir náttúrulega silkihulu.
Silkipúðrið má nota eitt og sér sem farða, bæði sem léttan eða til að fá meiri þekju. Einnig má nota sem púður yfir annan farða.
Silkipúðrið inniheldur púðuragnir sem hafa verið húðaðar með amínósýrum sem gerir það að verkum að púðuragnirnar verða kremaðar og halda jafnframt frá svita svo húðin verður einstaklega náttúruleg.
Ath þetta er áfylling og ef þú átt ekki hulstrið nú þegar mælum við með því að kaupa það með – hulstrið fæst HÉR
Notkunarleiðbeiningar
Notið með svampi eða bursta.
Einnig má bleyta svampinn og þá færðu létta og náttúrulega áferð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.