Vörulýsing
Með sólarvörn og UV filterum sem vernda húðina fyrir umhverfisáhrifum og sindurefnum.
Notkunarleiðbeiningar
Byrjið á að hrista flöskuna. Pumpið tveimur dropum á handarbakið eða í bursta.
Berið farðann á í kringum nef og munn og þar sem roði eða misfellur sjást.
Blandið síðan út með Full Coverage Face Brush frá Bobbi Brown eða fingurgómum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.