Vörulýsing
UVA og UVB-varnarkremin okkar fyrir andlit og líkama hafa verið endurbætt og veita nú enn meiri vernd, en hafa einnig verið þróuð frekar til að skaða ekki lífríki hafsins. Kremblandan dreifist sérlega jafnt, sléttar húðina og ljær henni raka. Gagnsætt en ótrúlega áhrifaríkt, með vörn gegn skaðlegum útfjólubláum (UVA og UVB) geislum og virkni gegn sýnilegum merkjum um öldrun húðarinnar. Glæný tækni síar frá skaðlega sólargeisla og færir þér tæra, silkimjúka áferð, án nokkurrar fitu.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu jafnt á alla húðina áður en þú ferð út í sólina. Gott er að bera reglulega á húðina til að viðhalda vörninni, einkum eftir að hafa svitnað, farið í sund eða þurrkað hárið með handklæði.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.