Vörulýsing
Perlukennt krem sem nuddað er í húðina og hitar upp svæðið í kringum augun. Kremið inniheldur bæði Total Eye Complex og Hydro Optimiser Complex og dregur úr þrota, dökkum baugum og hrukkum og endurheimtir sýnilegan þéttleika húðarinnar. Perlulitarefnin vekja augun og ljá þeim ferskan ljóma svo þau virðast stærri og opnari.
Notkunarleiðbeiningar


