Sensai – Lift Focus Essene

22.000 kr.

LIFT FOCUS ESSENCE er viðbót við ,,Expert´´ línuna okkar og er hannað til að hjúpa húðina silkiþráðum, þétta hana og lyfta andlitsdráttunum. Serumið er borið á með upprunalegu nuddtækninni og loðir fullkomlega við húðina til að móta andlitsdrættina svo eftir er tekið með tafarlausri lyftingu. Andlitsdrættir skerpast og útkoman verður stórglæsileg.

40ml

Á lager