Vörulýsing
CELLULAR PERFORMANCE INTENSIVE HAND TREATMENT er hannað með það í huga að ljá höndunum fínlega ásýnd og silkimjúka áferð Koishimaru-silkis. Þegar kremið er borið á vinna olíurnar saman að því að viðhalda raka og hjúpa húðina vellíðan án þess að klístrast. Áferðin verður silkimjúk og húðin ljómar.
Þetta silkimjúka krem róar þurrar, viðkvæmar hendur og viðkvæmar neglur. Kremið er stútfullt af öflugum yngjandi eiginleikum og silkimjúk áferðin mýkir hendur og fegrar neglur. Þegar kremið er borið á sjá verndandi olíurnar til þess að rakinn haldist inni í húðinni til að næra og vernda varnarlag húðarinnar með léttum og gagnsæjum hjúp. Hannað til að ljá höndunum útlit og yfirbragð Koishimaru-silkis og veita þeim mýkt, fyllingu og ljóma með róandi og mildum ilmi.
Skuldbindingar okkar varðandi sjálfbærni. Án parabena.
Skuldbindingar okkar varðandi sjálfbærni
Þessi vara er hluti að verkefni SENSAI í tengslum við sjálfbæran lúxus, sem er leið SENSAI til að virða náttúruna og auðlindir hennar og stuðla að betri framtíð.
– Túpan er að hluta til úr lífrænu plastefni.
– Kassinn er úr FSC-vottuðu efni sem er að hluta til úr krömdum sykurreyr (bagasse) sem fellur til við ræktun sykurreyrs.
– Squalane er hreinsuð olía sem unnin er úr sykurreyr. bena
Notkunarleiðbeiningar
Berið hæfilegt magn á hendur og neglur. Besti árangurinn fæst með notkun CELLULAR PERFORMANCE TREATMENT-hanskanna (seldir sér).