Vörulýsing
Þetta gel vekur augnsvæðið upp samstundis þökk sé frískandi áferð. Formúlan er auðguð plöntum sem sjáanlega draga úr baugum og ásýnd þrota fyrir ferskara og úthvílt útlit. Bráðnandi áhrif sem veitir frískandi tilfinningu.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á augnsvæðið kvölds og morgna með léttum þrýstingi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.