Vörulýsing
Kollagenaukandi varagloss sem gerir varirnar fyllri án þess að stinga eða svíða. Gefur góðan raka og glansáferð.
Styður við og verndar framleiðslu líkamans á kollageni, formúlan inniheldur Palmitoyl Tripeptide-5. Fullkomin vara fyrir þau sem eru farin að upplifa minni þrýstni í vörum og vilja vinna náttúrulega á móti því.
Notkunarleiðbeiningar
Smelltu á hnappinn til að skammta og sjáðu serumið rísa upp úr oddinum. Notaðu oddinn til að nudda seruminu á varirnar. Þegar þú færð plumperinn þinn fyrst gæti þurft að smella nokkrum sinnum á hann til að pumpa seruminu upp.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.