Vörulýsing
Youthtopia™ Refining Face Peel skrúbbar húðina, hreinsar sýnilegar svitaholur og gerir húðina sléttari. Húðin er strax fyllt af raka.
Þessi flagnandi formúla – fyllt af krafti úr 100.000 eplafrumum – endurnýjar húðina, minnkar ásýnd húðhola og eykur ljóma
● Vegan*
● 97% náttúrulega unnin**
● Kísilfrítt
● Án þurrkandi alkóhóla
● Hentar öllum húðgerðum
● Prófað af húðsjúkdómalæknum
● Myndar ekki bólur
● Pakkningarnar eru endurvinnanlegar
*Án dýraafurða.
**Með því að nota ISO 16128 staðalinn, frá plöntum, steinefnum sem ekki eru úr jarðolíu og/eða vatnslindum.
STRAX
95% sögðu að húðin yrði mýkri*
94% fengu strax aukinn raka í húðinni*
Húðin er ljómandi*
EFTIR 1 VIKU
Húðin leit sléttari út***
EFTIR 2 VIKUR
93% sögðu að svitaholurnar væru minna sýnilegar****
EFTIR 3 VIKUR
91% voru með sléttari húð*****
75% fengu aukna útgeislun*****“
Notkunarleiðbeiningar
Hristið vel fyrir notkun. Setjið í bómul og berið á húðina daglega
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.