Vörulýsing
Mjúkur og kælandi maski sem hjálpar til við að róa, næra og gera við viðkvæma húð.
Fyrir: Blandaða og/eða olíukenndar húðgerðir.
- Hjálpar til við að fjarlægja umfram olíu með Sink Oxide og brennisteini.
- Hjálpar til við að gefa húðinni bjartara og sléttara útlit með salicýl sýru.
- Frískar, kælir og róar með kamfóru.
Notkunarleiðbeiningar
Berið þunnt lag á hreint andlit, forðast augnsvæðið. Látið liggja á í 10 mínútur. Skolið. Hægt er að nota vöruna einu sinni í viku, eða oftar ef þörf er á. Fylgið eftir með serumi.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.