Vörulýsing
Líkamskrem sem meðhöndlar líkamann með öflugum náttúrulegum og virkum innihaldsefnum. Sheasmjör og apíkósuolía í Phyto-Complex gefur okkur raka allan daginn og fallegan ljóma. Hjálpar til við að styrkja varnir húðarinnar á meðan blanda af salisýlsýrum úr White Willow Tree Bark og Wintergreen Leaves hjálpa til við að gera húðina sléttari og áferðina fallegri með tímanum. Ferskur ilmur af jasmín, kardimommum og greipaldin.
Hentar öllum líkamshúðgerðum og er vegan.
Staðreyndir um formúluna:
-95% náttúruleg innihaldsefni
-Silicon frítt
-Endurvinnanlegar umbúðir
-Rannsóknir sýndu að 100% fundu fyrir auknum raka og ljóma.
Notkunarleiðbeiningar
Notist tvisvar á dag eða eins oft og þarf þangað til húðina verður mjúk
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.