Vörulýsing
Þökk sé shea-smjörinu í formúlunni þá sér Moisture Rich Body Lotion til þess að allar húðgerðir séu nærðar og rakafylltar, jafnvel þurrustu húðgerðirnar. Náttúruleg innihaldsefni á borð við hindberjavatn, tamarind-sýrur og lífrænan hafrasykur mýkja og slétta húðina. Bráðnandi áferðin gengur samstundis inn í húðina, sem þýðir að þú getur klætti þig strax eftir ásetningu.
97%* Húð er mýkri. 96%* Húð er nærð. 95%* Húð er þægilegri. 94%* Húð er sefuð. 93%* Húð er nærð. 90%* Húð er ákaflega rakafyllt. 87%* Húð er sléttari. *Ánægjupróf – 92 sjálfboðaliðar- eftir 28 daga notkun.
Allar húðgerðir, þurr húð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.