Vörulýsing
Frískandi, olíulaust rakakrem í gelformi sem gerir þreytulega og líflausa húð unglegri og færir henni raka sem endist í 72 klukkustundir.
SVONA VIRKAR ÞETTA:
Færir húðinni olíufrían raka sem endist í 72 klukkustundir og magnar upp náttúrulegan ljóma húðarinnar. Upplífgandi kaffi- og ginsengskot endurlífgar og hressir húðina en Hydra-Hug-tæknin heldur raka í húðinni, vel og lengi. Húðin öðlast nýja orku og frísklega og æskubjarta útgeislun.
HREINT ORIGINS:
Vörurnar frá Origins innihalda hágæða plöntur og innihaldsefni frá jörðinni og hafinu sem eru blönduð með öruggum, hreinum aðferðum sem styðjast við háþróaða tækni og vísindi. Vörurnar frá Origins eru framleiddar úr sjálfbærum hráefnum, með vindorku og vistvænum framleiðsluaðferðum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð, kvölds og morgna
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.