Vörulýsing
Mikið magn af C-vítamíni, andoxunarefninu sem endurnærir húðina og gerir hana bjartari. C-vítamín hjálpar til við verndun húðarinnar gegn umhverfisáhrifum og dregur úr fínum línum á meðan Acai Berry kæla og eru bólgueyðandi.
Helsti ávinningur: C-vítamín; gerir húðina bjartari og jafnar húðlit. Gulrótarolía er rík af andoxunarefnum og er mjög nærandi. Acai Berry Extract: bólgueyðandi.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreint andlit og háls bæði kvölds og morgna.
Forðiust snertingu við augu. Skolið vel með volgu vatni ef efnið fer í augu
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.