Vörulýsing
2% hýalúronsýru concentrate sem notist á raka húð kvölds og morgna
Notkunarleiðbeiningar
Eftir hreinsun, nuddið 2-3 dropum yfir allt andlitið. Notið næst Hydrating serum 2% og/eða Hybrid gel cream 2% fyrir bestu niðurstöðu.
Notist tvisvar á dag. Ef þú notar sýrur í hreinsunina þína þá mælum við með að nota Concentrate eftir sýrurnar en fyrir rakakrem til að draga úr líkum á ertingu í húðinni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.