Vörulýsing
Sensitive burstahreinsisprey hentar sérstaklega vel fyrir fólk með viðkvæma húð og þau sem þola ekki ilmefni.
Leiðbeiningar
Spreyjaðu 2-4 sinnum á hvern bursta með hreinsiklútinn undir og nuddaðu burstanum við hreinsiklútinn þar til burstinn verður hreinn. Endurtakið ef þörf er á.
Eftir hreinsun er burstinn orðinn eins og nýr og mun þorna á mínútu.