Vörulýsing
3x meira umfang í einni stroku. Volum’Express maskari inniheldur þykkjandi blöndu, sem umlykur augnhárin frá rót til enda og gefur þeim aukna þykkt. Stuttu burstarnir gefa augnhárunum meira umfang, en löngu burstarnir dreifa maskaranum jafnt á augnhárin. Útkoman er þykk, klessulaus augnhár. Fæst í svörtu ásamt svörtu vatnsheldu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.