Vörulýsing
Öflugt serum sem gefur húðinni ljóma, birtir og jafnar húðlitinn. C-vítamín örvar kollagenmyndun og gerir húðina stinnari, sléttari og veitir henni ljómandi yfirbragð.
Gefur húðinni ljóma, C+E vítamín eru öflug andoxurnarefni sem styrkir náttúrulega vörn húðarinnar gegn umhverfisskemmdum og hjálpar til við að halda aftur merkjum um ótímabæra öldrun, hrukkum og litablettum.
Berið á hreint andlit, háls og bringu. Fylgið eftir með rakakremi. Notið daglega eða sem meðferð 2-3svar á ári, forðist sólarljósið og notið alltaf sólarvörn með notkun húðvöru sem inniheldur C-Vítamín.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.