Vörulýsing
Létt rakakrem sem hentar vel fyrir viðkvæma húð. Dregur úr ertingu og roða. Með þykkni úr rauðþörungum og hýalúrónsýru róast húðin ásamt því að fá aukinn raka. Kemur jafnvægi á örveruflóru húðarinnar og styrkir náttúrulega vörn hennar. Þróar í samstarfi við finnsku ofnæmis-, húð- og astma samtökin.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð daglega. Gott að nota samhliða SOS+ næturkreminu til að ná sem bestum árangri.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.