Vörulýsing
Lúxus dagkrem sem sameinar náttúruleg og lífræn innihaldsefni til að bæta húðheilsu og draga úr sýnilegum öldrunarmerkjum. Inniheldur birkivökva sem hefur verið sannað að flýti fyrir frumuendurnýjun húðarinnar um allt að 25%. Blanda af rauðum þörungum og sjávarþörungum sem veitir andoxunarefni sem hjálpa til við að vernda húðina gegn umhverfisáhrifum og draga úr fínum línum og hrukkum.
Inniheldur mango fræsmjör, squalane, jojobaolíu, E-vítamín og hýalúronsýru sem veita raka og næring og bæta teygjanleika og mýkt húðar.
Létt, fljótandi krem sem frásogast hratt og skilur húðina eftir mjúka og ljómandi.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu kremið á hreina og þurra húð á morgnana. Notaðu það sem dagkrem til að veita húðinni raka, næringu og vernd gegn umhverfisáhrifum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.