Næturkremið er sambland af kremi og maska sem endist yfir alla nóttina og hjálpar húðinni að nærast vel yfir nóttina. Ólíkt öðrum möskum er Laser næturkremið léttara og það fer vel inní húðina og skilur ekki eftir sig leifar á yfirborði húðarinnar.
Kremið á að bera á hreina húð á hverju kvöldi fyrir svefn og á hverjum morgni verður húðin unglegri. Með tímanum minnka fínar línur og teygjanleiki húðarinnar eykst. Rannsóknir á Laser vörulínunni sýna að með því að nota vörulínuna í heild sinni næst sambærilegur árangur fyrir húðina og þegar farið er í laser fegurðaraðgerð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.