Vörulýsing
Lancaster Sun Beauty Dry Oil SPF30
Sólavörn fyrir líkama SPF30
Létt satinþurr áferð sem smýgur vel inní húðina og klístrast ekki. Ver húðina gegn geislum sólarinnar. Gefur góðan raka og skilur húðina eftir ljómandi og rakafyllta. Eykur og hraðarr melanin framleiðslu húðar.
Jafnaro og falleg sólkysst brúnka sem endist lengur.
Vatnsheld
Hafvæn
Klístrast ekki
Notkun : Hristið fyrir notkun. Berið á allan líkaman fyrir sólarljós.