Vörulýsing
Þessi hreinsifroða er þróuð fyrir allar húðgerðir og fjarlægir öll óhreinindi, frjókorn, mengun og önnur ertandi efni sem geta leitt til sýnilegra öldrunareinkenna. Húðin verður endurnærð og mjúk.
Ekki ofnmæmisvaldandi og tilvalið fyrir herra að nota fyrir rakstur.
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið yfir blauta húðina þangað til formúlan verður að froðu. Hreinsið varlega af.
Fyrir rakstur hjá herrum: nuddið froðunni á skeggsvæðið og passið að varan berist ekki í augun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.