Vörulýsing
Þessi létti sjávarinnblásni hreinsir tekur öll óhreinindi af húðinni ásamt vatnheldnum förðunarvörum.
Lykil innihaldsefni:
- Miracle Broth: Lykil innihaldsefni í öllum La Mer meðferðum. Sefar og róar húðina. Unnið úr blöndu af sjávarþara, vítamínum, steinefnum og öðrum næringarefnum
- Marine Micelle Waters: Formúlan er án parabens, phthalates og sulfates
Notkunarleiðbeiningar
Notið einnota eða fjölnota bómullarskífur og strjúkið andlit og háls. Endurtakið þangað til bómullinn er hreinn. Ekki er þörf á að skola af. Eftir situr húðin endurnærð, róuð og djúphreinsuð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.