Vörulýsing
Kveiktu á öllum skilningarvitunum með Cosmic Kylie Jenner Intense Eau de Parfum, nýjasta ilminum í hinum kosmíska alheimi.
Þessi djarfa, amber gourmand útfærsla af upprunalega Cosmic ilminum er mýkri, hlýrri og enn meira ávanabindandi.
Ilmurinn einkennist af dýpri vanillutónum og dásamlegu, ríku benzoin sem saman, skapa djúpstæð og langvarandi áhrif.
Ilmurinn er í upprunalegu, skúlptúr flöskunni sem nú er klædd djúprauðum, eldheitum lit.
Flaskan er hönnuð til að falla fullkomlega í höndina og gefur jafn sterka tilfinningu og ilmurinn sem hún geymir.
Sjónræn speglun af glóandi aðdráttarafli og styrk ilmsins.
Nótur
Toppnótur: Stjörnujasmín, blóðappelsína
Hjartanótur: Gylltur amber akkord, benzoin
Grunnnótur: Vanilla, musk akkord







Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.