Vörulýsing
Léttur bleiktóna litur með berjailm. Rakagefandi varasalvi sem kemur í tveimur fallegum litatónum.
Verndar varirnar þínar fyrir skaðlegum UVA og UVB geislum sólar með SPF50 fyrir heilbrigðar og mjúkar varir alla daga ársins!
Formúlan er stútfull af nærandi innihaldsefnum eins og sheasmjöri og hýalúrón sýru sem halda vörunum mjúkum.
Notkunarleiðbeiningar
Endurtekin notkun yfir daginn hjálpar til við að verja varirnar þínar fyrir UVA og UVB geislum auk þess að gera þær mýkri og kyssilegri!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.