Hello Sunday – the one for your lips

1.810 kr.

Varasalvi með 50 SPF sólarvörn. Verndaðu varirnar þínar gegn þurrki og sólarljósi alla daga með þessum nærandi varasalva. 15ml

Ef þú kaupir eina eða fleiri vöru frá Hello Sunday þá fylgir með The One For Your Eyes í fullri stærð. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.