Vörulýsing
Volume & Refresh þurrsjampóið skilur hárið eftir hreint og endurlífgað auk þess að láta það virka þykkara og gefur því fyllingu. Það besta er að formúlan er alveg ósýnileg og skilur ekki eftir sig hvítan lit eða klístraða áferð!
Notkunarleiðbeiningar
Haltu brúsanum um það bil 15 cm. frá hárinu, spreyjaðu í rótarsvæðið og bíddu í 30 sekúndur þar til duftið virkjast og gerir vinnu sína. Nuddaðu síðan ræturnar með fingrunum til þess að fá jafna dreifingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.